Akureyri
Daglegt yfirlit veðurs á Akureyri
climat-blöð sem pdf 0,2 Mb
Í töflunni er tengill á skjal hvers mánaðar fyrir Akureyri, sem sýnir meðalhita, hámarks- og lágmarkshita hvers dags, daglega úrkomu, úrkomutegund, snjóhulu og snjódýpt, sólskinsstundafjölda (sé hann mældur), sólarhringsmeðalvindhraða, mesta 10-mínútna meðalvindhraða auk mestu vindhviðu. Veður frá degi til dags er einnig sýnt á línuritum.