Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Vestfirði

Vestfirðir

Norðaustan 10-18 og rigning. Dregur úr vindi og úrkomu síðdegis á morgun. Hiti 4 til 9 stig.
Spá gerð: 30.09.2022 21:50. Gildir til: 02.10.2022 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á sunnudag:
Vestlæg átt, 3-8 m/s en 8-13 við suðurströndina. Skýjað með köflum og víða dálitlar skúrir en snýst í sunnan og suðaustan 8-15 með rigningu sunnan og vestantil um kvöldið. Hiti 6 til 11 stig.

Á mánudag:
Sunnan og suðaustan 5-13 m/s, hvassast með ströndinni. Rigning og hiti 7 til 11 stig. Skýjað með köflum og þurrt norðaustanlands og heldur hlýrra í veðri.

Á þriðjudag:
Suðvestlæg átt, 3-8 m/s. Rigning norðan og austantil í fyrstu og skúrir suðvestantil annars yfirleitt þurrt. Hiti 3 til 8 stig.

Á miðvikudag:
Fremur hæg breytileg átt og víða bjartviðri en lítilsháttar skúrir við vesturströndina. Hiti 2 til 7 stig.

Á fimmtudag og föstudag:
Útlit fyrir norðlæga átt, og kólnandi veður. Bjartviðri um landið sunnanvert en skýjað með dálítilli úrkomu norðantil. Hiti 2 til 7 stig.
Spá gerð: 30.09.2022 20:34. Gildir til: 07.10.2022 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica