Austlæg átt 5-10 m/s. Rigning með köflum og hiti 4 til 9 stig.
Spá gerð: 30.03.2023 15:38. Gildir til: 01.04.2023 00:00.
Á laugardag:
Suðlæg átt, 5-13 m/s og skúrir eða slydduél, en rigning eða slydda suðaustanlands og á Austfjörðum fram eftir degi. Hiti 0 til 7 stig, svalast inn til landsins.
Á sunnudag:
Suðvestan 8-15 m/s og skúrir eða él, en þurrt að kalla á Norður- og Austurlandi. Hægari suðlæg átt og úrkomuminna síðdegis. Hiti um og yfir frostmarki.
Á mánudag:
Gengur í hvassa austanátt með talsverðri rigningu, en sums staðar slyddu eða snjókomu fyrir norðan. Hlýnandi veður.
Á þriðjudag og miðvikudag:
Suðlæg eða breytileg átt og víða skúrir eða él, en yfirleitt þurrt norðaustan- og austanlands. Kólnar aftur í veðri.
Spá gerð: 30.03.2023 08:32. Gildir til: 06.04.2023 12:00.