Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir höfuðborgarsvæðið

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Norðaustan 3-8 m/s síðdegis og rofar til. Hiti 8 til 13 stig. Bætir í vind í kvöld.
Norðaustan 8-15 á morgun og bjart að mestu. Hiti 5 til 10 stig.
Spá gerð: 01.10.2023 09:50. Gildir til: 03.10.2023 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag:
Norðan 5-13 m/s. Rigning á norðurhelmingi landsins, en skýjað með köflum sunnanlands og líkur á stöku skúrum. Hiti 3 til 8 stig.

Á miðvikudag:
Austan og norðaustan 5-13. Rigning með köflum sunnan- og vestanlands, en lítilsháttar skúrir eða él um landið norðaustanvert. Hiti frá 1 stigi í innsveitum á Norðausturlandi, upp í 7 stig með suðvesturströndinni.

Á fimmtudag:
Ákveðin austlæg átt og dálítil væta, en birtir upp á vestanverðu landinu. Hiti breytist lítið.

Á föstudag og laugardag:
Stíf norðaustanátt og rigning eða slydda, en þurrt að kalla suðvestan- og vestanlands. Svalt í veðri.
Spá gerð: 01.10.2023 09:10. Gildir til: 08.10.2023 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica