Suðvestlæg átt 3-10 m/s, skýjað með köflum og dálítil væta á stöku stað, en bjart á morgun. Hiti 8 til 17 stig.
Spá gerð: 04.06.2023 21:47. Gildir til: 06.06.2023 00:00.
Á miðvikudag:
Hæg suðvestlæg átt, skýjað og úrkomulítið, en víða bjartviðri um landið austanvert. Hiti 11 til 17 stig að deginum. Suðvestan 5-10 m/s og rigning vestantil um kvöldið.
Á fimmtudag:
Sunnan og suðvestan 8-15 m/s og rigning með köflum, hvassast norðvestantil. Heldur hægari vindur og úrkomulítið um landið austanvert. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast á Austurlandi.
Á föstudag:
Suðlæg átt 8-15 m/s og rigning eða súld, og hiti 8 til 13 stig, en þurrt og víða bjart um landið norðaustanvert og hiti að 18 stigum á þeim slóðum.
Á laugardag:
Vestlæg átt 3-10 m/s og rigning með köflum. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast á austanlands.
Á sunnudag:
Hæg vestlæg eða breytileg átt og víða léttskýjað. Hiti yfirleitt 12 til 17 stig yfir daginn.
Spá gerð: 05.06.2023 08:22. Gildir til: 12.06.2023 12:00.