Hægviðri, skýjað og sums staðar þokuloft. Hiti 0 til 5 stig. Suðlæg eða breytileg átt 3-8 á morgun, skýjað með köflum og líkur á skúrum síðdegis, hiti 6 til 12 stig.
Spá gerð: 23.05.2022 21:58. Gildir til: 25.05.2022 00:00.
Á miðvikudag:
Breytileg átt 3-8 m/s og víða skúrir eða dálítil rigning. Hiti 6 til 12 stig.
Á fimmtudag (uppstigningardagur):
Norðan 5-10 og súld eða rigning norðan- og austanlands, en skýjað með köflum og líkur á síðdegisskúrum sunnantil á landinu. Hiti 5 til 13 stig, mildast sunnan heiða.
Á föstudag:
Norðlæg eða breytileg átt 3-8. Skýjað á norðanverðu landinu, en rofar til seinnipartinn. Bjart með köflum í öðrum landshlutum og yfirleitt þurrt. Hiti breytist lítið.
Á laugardag:
Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt og víða bjart veður og hiti 10 til 15 stig.
Á sunnudag:
Hæg breytileg átt og léttskýjað, en skýjað við vesturströndina. Hlýtt í veðri.
Á mánudag:
Vestlæg átt og skýjað norðan- og vestanlands, en bjartviðri sunnan- og austantil á landinu.
Spá gerð: 23.05.2022 21:38. Gildir til: 30.05.2022 12:00.