Suðlæg átt, 3-10 m/s m/s og dálítil snjókoma eða él, en hægari rofar til seinnipartinn. Noraustan 5-10 og víða dálítil slydda eða snjókoma seint annað kvöld. Hiti kringum frostmark.
Spá gerð: 03.12.2024 09:29. Gildir til: 05.12.2024 00:00.
Á fimmtudag:
Norðan og norðvestan 10-18 m/s og slydda eða rigning, en snjókoma norðvestantil. Hiti kringum frostmark.
Á föstudag:
Norðvestan 13-20 m/s og snjókoma eða éljagangur, en bjart með köflum sunnan heiða. Kólnandi veður.
Á laugardag:
Stíf norðvestanátt með snjókomu og hríðarveðri norðan- og austanlands, en annars víða bjart og kalt í veðri.
Á sunnudag:
Hægur vindur, bjart veður og talsvert frost um land allt. Vaxandi sunnanátt með hlýnandi veðri vestantil seinnipartinn.
Á mánudag:
Suðlæg átt, vætusamt og milt um allt land.
Spá gerð: 03.12.2024 07:56. Gildir til: 10.12.2024 12:00.