Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Suðausturland

Suðausturland

Suðvestan 3-10, skýjað og sums staðar dálítil væta. Léttir smám saman til á morgun, fyrst austantil. Hiti 11 til 19 stig.
Spá gerð: 13.07.2024 21:55. Gildir til: 15.07.2024 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á mánudag:
Austlæg eða breytileg átt 3-10 m/s. Víða bjartviðri, en skýjað vestast á landinu fram eftir morgni. Þokubakkar við austurströndina. Hiti 10 til 22 stig, hlýjast inn til landsins.

Á þriðjudag:
Austlæg eða breytileg átt 3-10, skýjað með köflum og úrkomulítið. Víða bjartviðri á Norður- og Austurlandi, en líkur á þokulofti við ströndina. Hiti 8 til 20 stig, hlýjast í innsveitum norðanlands.

Á miðvikudag:
Norðaustan 8-13 við norðurströndina, annars hægari. Súld eða dálítil rigning með köflum og hiti 8 til 17 stig, svalast austanlands.

Á fimmtudag og föstudag:
Norðaustan- og austanátt og víða dálítil væta. Hiti 8 til 17 stig.

Á laugardag:
Norðaustanátt og rigning með köflum. Kólnar heldur.
Spá gerð: 13.07.2024 21:04. Gildir til: 20.07.2024 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica