Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir Suðausturland

Suðausturland

Breytileg átt 3-8 og dálítil snjókoma eða slydda. Hlýnandi. Suðvestan 10-18 og lengst af rigning á morgun, en bætir í úrkomu seinnipartinn. Hiti 4 til 8 stig.
Spá gerð: 16.01.2022 21:24. Gildir til: 18.01.2022 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag:
Vestan 10-18 og él, en úrkomulítið á A-landi. Kólnandi, hiti í kringum frostmark síðdegis. Norðlægari og dregur úr vindi um kvöldið.

Á miðvikudag:
Vestlæg átt 3-10 og bjart með köflum. Frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum NA-lands en þykknar upp og hlýnar við V-ströndina um kvöldið.

Á fimmtudag:
Sunnan- og suðvestanátt og rigning á köflum, en úrkomulítið A-lands. Hiti 3 til 10 stig.

Á föstudag:
Suðvestanátt, milt og skúrir, en kólnar með éljum þegar líður á daginn. Lengst af þurrt A-lands.

Á laugardag:
Suðvestanátt og rigning, slydda eða snjókoma, en úrkomulítið NA-lands. hiti 0 til 5 stig en kólnar seinnipartinn.

Á sunnudag:
Útlit fyrir vestlæga átt með éljum, en úrkomulítið SA-til. Frost um mest allt land.
Spá gerð: 16.01.2022 20:14. Gildir til: 23.01.2022 12:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica