Austan 8-15 og léttskýjað, hiti 0 til 4 stig. Skýjað á morgun og sums staðar dálítil rigning eða slydda, einkum norðantil.
Spá gerð: 26.01.2026 09:27. Gildir til: 28.01.2026 00:00.
Á miðvikudag:
Austan og norðaustan 8-15 m/s, en 15-23 suðaustanlands. Bjart með köflum á vestanverðu landinu, en él eða skúrir fyrir austan. Hiti í kringum frostmark, en allt að 6 stigum sunnantil.
Á fimmtudag:
Minnkandi austanátt, 5-13 m/s síðdegis. Rigning eða snjókoma af og til, en þurrt að mestu norðvestantil. Hiti breytist lítið.
Á föstudag:
Suðaustlæg átt 5-10 og dálítil snjókoma eða slydda í flestum landshlutum. Hiti 0 til 5 stig, en víða vægt frost norðanlands.
Á laugardag:
Suðaustanátt og dálítil él eða slydduél, en lengst af þurrt vestanlands. Hiti um eða undir frostmarki.
Á sunnudag:
Útlit fyrir austlæga átt. Stöku él eða slydduél norðan- og austantil, annars bjart með köflum. Hiti breytist lítið.
Spá gerð: 26.01.2026 08:19. Gildir til: 02.02.2026 12:00.