Norðaustan 10-18 og dálítil rigning eða slydda, einkum norðantil. Hiti 1 til 5 stig. Dregur úr úrkomu annað kvöld.
Spá gerð: 02.11.2025 21:35. Gildir til: 04.11.2025 00:00.
Á þriðjudag:
Norðaustan og norðan 5-13 m/s og dálitlar skúrir eða slydduél, en skýjað með köflum og úrkomulítið á Suður- og Vesturlandi. Hiti 0 til 7 stig.
Á miðvikudag:
Norðaustan 3-10 og stöku él, en þurrt að mestu um landið sunnan- og vestanvert. Heldur kólnandi.
Á fimmtudag:
Austan 10-15 við suðurströndina og lítilsháttar væta, annars hægari vindur, skýjað og úrkomulítið. Hiti kringum frostmark.
Á föstudag, laugardag og sunnudag:
Norðaustlæg átt og dálítil él á Austurlandi, en yfirleitt bjart um landið vestanvert. Hiti 0 til 5 stig að deginum.
Spá gerð: 02.11.2025 20:30. Gildir til: 09.11.2025 12:00.