Vestan og suðvestan 5-13 m/s og bjart með köflum, en skýjað og súld öðru hvoru í nótt og á morgun. Hiti 1 til 6 stig.
Spá gerð: 11.03.2025 09:21. Gildir til: 13.03.2025 00:00.
Á fimmtudag:
Norðvestan 8-13 m/s við suðurströndina, en annars hæg breytileg átt. Dálítil él á Norður- og Austtrlandi, en annars bjart með köflum. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast syðst.
Á föstudag:
Suðvestan 8-15 m/s og sums staðar dálítil væta, en skýjað og þurrt austanlands. Hiti 1 til 6 stig.
Á laugardag, sunnudag og mánudag:
Sunnan- og suðvestan 8-15 m/s og dálítil rigning eða súld, en hægara og bjart með köflum norðaustanlands. Milt veður.
Spá gerð: 11.03.2025 07:39. Gildir til: 18.03.2025 12:00.