Íslensk eldfjöll

Jarðhræringar við Bárðarbungu og eldgos í Holuhrauni

Samantekt upplýsinga vegna náttúruváratburða veturinn 2014 - 2015

Í þessari grein er samantekt upplýsinga sem tengjast jarðhræringunum við Bárðarbungu og eldgosinu í Holuhrauni, veturinn 2014 - 2015. Í upplýsingagrein hvers mánaðar eru nýjustu upplýsingarnar efst. Samtals veita þær heildaryfirlit um málavöxtu, sjá: ágúst, september, október, nóvember, desember, janúar, febrúar ásamt mars, apríl og maí. En í þessari samantektargrein eru líka tenglar á fleiri fróðleiksgreinar, og á fréttir, einfaldlega allt vefefni vedur.is sem tengist náttúruváratburðunum.


Víðáttamynd, tekin með gleiðlinsu í átt að eldstöðvunum 3.9.2014. Ljósmynd: Richard Yeo.

Samantekt upplýsinga

Efni undir náttúruvárborða

Upplýsingar       Jarðhræringar við Bárðarbungu 2014 - ágúst, einnig sem pdf-skjal (1,27 Mb)

Upplýsingar       Jarðhræringar við Bárðarbungu 2014 - september, einnig sem pdf-skjal (2,30 Mb)

Upplýsingar       Jarðhræringar við Bárðarbungu 2014 - október, einnig sem pdf-skjal (1,10 Mb)

Upplýsingar       Jarðhræringar við Bárðarbungu 2014 - nóvember, einnig sem pdf-skjal (0,83 Mb)

Upplýsingar       Jarðhræringar við Bárðarbungu 2014 - desember, einnig sem pdf-skjal (0,93 Mb)

Upplýsingar       Jarðhræringar við Bárðarbungu 2105 - janúar, einnig sem pdf-skjal (0,98 Mb)

Upplýsingar       Jarðhræringar við Bárðarbungu 2015 - febrúar, einnig sem pdf-skjal (pdf 1,28 Mb)

Upplýsingar       Jarðhræringar við Bárðarbungu 2015 - eftirmáli mars, apríl, maí, sjá (pdf 0,72 Mb)

Jarðskjálftar       Bárðarbunga - jarðskjálftahrina 2014

Þrívíddarlíkan     Jarðskjálftarnir í tíma og rúmi - gagnvirkt þrívíddarlíkan

GPS kort             Bárðarbunga - GPS mælingar

Sig öskju            Hæðarbreyting í Bárðarbunguöskjunni

Skrá mengun     Brennisteinsmengun frá eldgosi

Skrá mengun     Skráningarform

Skrá mengun     Skoða tilkynningar í vefsjá

Skrá mengun     Leiðbeiningar með vefsjá

Skrá mengun     Skoða í vefsjá skráningar með handmælum

Skrá mengun     Hættumatskort

Spá um gas       Spá veðurvaktar um gasdreifingu

Gaslíkan             Gasdreifingarlíkan

Litakóði               Eldfjöll - litakóði

Lokun og flóð    Lokunarsvæðið umhverfis Holuhraun

Lokun og flóð    Flóðahætta - bráðabirgðamat

Fróðleiksgreinar

Nýjustu fróðleiksgreinarnar eru efst:

Gufubólstrar úr Holuhrauni

Ljósmyndir við goslok

Flugljósmyndir af Holuhrauni - fimm mánuðir

Flug yfir Holuhraun 3. febrúar 2015

Ljósmyndir úr Holuhrauni 10. janúar 2015

Um GPS mælingar vegna umbrotanna 2014

Eftirlitsflug yfir landið 28. október 2014

Flug yfir NV-Vatnajökul 24. október 2014

Flug yfir Bárðarbungu 10. október 2014

Hraunflæðilíkön eldgosa í Holuhrauni

Ljósmyndir úr vinnuferðum vegna Bárðarbungu

Bárðarbunguskjálftarnir í þrívídd (myndskeið)

Bókarkafli

Um Bárðarbungueldstöðvakerfið, Bárðarbunga system (pdf 0,9 Mb).

Úr heildarhættumati vegna eldgosa á Íslandi, Catalogue of Icelandic Volcanoes (í vinnslu).

Fréttir

2016

Rannsókn á öskjusigi í Bárðarbungu - grein í vísindatímaritinu Science

Jarðskjálfti af stærð 4 í Bárðarbungu

Virkni í Bárðarbungu frá goslokum

2015

Litakóði flugs vegna Bárðarbungu nú grænn

Eldgosinu í Holuhrauni er lokið

Samanburður á færsluhraða GPS stöðva

2014

Viðvörunarborðar fjarlægðir um sinn

Grein í Nature um kvikuganginn

Upplýsingafundur um gasmengun

FutureVolc verkefnið kynnt á vef National Geographic

Svipmyndir af vettvangi - eldstöðin í Holuhrauni

Samvinna á álagstímum

Um Bárðarbungueldstöðina - ásamt bókarkafla úr heildarhættumati vegna eldgosa á Íslandi

Stóra lágtíðnimælingin 23. ágúst

Unnið við erfiðar aðstæður

Flug yfir Bárðarbungu og farveg Jökulsár á Fjöllum

Skjálftavirkni enn mikil

Enn mikil virkni í norðvestanverðum Vatnajökli

Aukin virkni við Bárðarbungu

Jarðskjálftahrina við Bárðarbungu

Aftur upp





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica