Flug yfir NV-Vatnajökul 24. október 2014
Flogið með ISAVIA vegna eldgossins í Holuhrauni
Flogið var með ISAVIA yfir norðvestanverðan Vatnajökul 24. okt. 2014 að kanna sigdældir og gos.
Matthew J. Roberts tók eftirfarandi myndir:
Sigdæld á norðausturbrún Bárðarbunguöskjunnar, stækkanleg.
Sigdæld á norðausturbrún Bárðarbunguöskjunnar, stækkanleg.
Snævi þaktar sigdældir á Dyngjujökli, stækkanleg.
Snævi þaktar sigdældir á Dyngjujökli, stækkanleg.
Snævi þaktar sigdældir á Dyngjujökli, stækkanleg.
Höggun íss á nyrðri jaðri Dyngjujökuls, stækkanleg.
Eldfjallamistur á nyrðri jaðri Dyngjujökuls, stækkanleg.
Eldstöðvarnar, stækkanleg.
Eldstöðvarnar, stækkanleg.
Eldstöðvarnar, stækkanleg.
Gufa stígur úr vatnsmettuðum grundum undir nýja hrauninu, stækkanleg.
Jökulsá á Fjöllum flæðir meðfram hraunjaðrinum, stækkanleg.
Jökulsá á Fjöllum flæðir meðfram hraunjaðrinum, stækkanleg.
'Gas devils' eða gasþyrlar, stækkanleg.
'Gas devils' eða gasþyrlar, stækkanleg.
Gosgígur, stækkanleg.
Gosgígur, stækkanleg.
Hér rís gasmökkurinn hæst (~11.000 fet yfir sjávarmáli kl. 15:14, stefnir í áttina 100 gráður frá N), stækkanleg.