Íslensk eldfjöll

Ljósmyndir við goslok

Engin glóð

Hvorki sást glóð í gígum né á gossprungu úr þyrluflugi 27. febrúar 2015. Heldur engin útbrot kviku í hraunflákanum en vottur af bjarma á einum stað í gömlu útbroti, langt frá gígunum. Styrkur SO2 var mældur, bæði á flugi og þegar lent var við gosstöðvarnar, og reyndist í báðum tilfellum vera í mesta lagi 0,4 ppm sem samsvarar um 1100 μg/m³.

Meðflylgjandi ljósmyndir tók Gísli Gíslason.




Meðflylgjandi ljósmyndir tók Gísli Gíslason 27. febrúar 2015.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica