Íslensk eldfjöll

Eftirlitsflug yfir landið 28. október 2014

Flogið var með Landhelgisgæslunni (TF-SIF) um mestallt landið. Aðstæður buðu upp á skoðun á dreifingu gassins, sérstaklega. Flogið var yfir hálendið og um Suðurland, Austurland og Norðurland eins og segir frá í upplýsingagrein.

Elín Björk Jónasdóttir tók meðfylgjandi myndir

Horft frá Skeiðarárjökli til vesturs, Súlutindar framar hægra megin en Björninn og Lómagnúpur fjær.

Við Þórisjökul, horft til suðausturs. Stækkanleg.

Horft frá Hofsjökli til suðausturs. Stækkanleg.

Gosmóða suður af landinu. Stækkanleg.

Blámóða séð frá Bárðarbungu til norðvesturs. Stækkanleg.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica