Norðaustan 5-10 og lítilsháttar væta. Hiti 5 til 11 stig.
Spá gerð: 25.05.2025 21:20. Gildir til: 27.05.2025 00:00.
Á þriðjudag:
Norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s, en norðaustan 5-10 norðvestantil. Dálítil væta norðaustanlands, en skúrir á Suður- og Vesturlandi. Hiti 5 til 13 stig.
Á miðvikudag og fimmtudag (uppstigningardagur):
Breytileg átt 3-8 og allvíða skúrir, einkum síðdegis. Svipaður hiti áfram.
Á föstudag:
Suðlæg eða breytileg átt 3-8 og sums staðar skúrir, einkum síðdegis, en dálítil rigning suðvestantil um kvöldið. Hiti breytist lítið.
Á laugardag:
Austanátt, víða hæg. Rigning af og til suðaustanlands, annars skýjað með köflum og stöku skúrir. Hiti 8 til 15 stig.
Á sunnudag (sjómannadagurinn):
Norðlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og líkur á síðdegisskúrum. Áfram milt í veðri.
Spá gerð: 25.05.2025 20:05. Gildir til: 01.06.2025 12:00.