Suðvestan 5-13, skýjað með köflum og lítilsháttar súld sunnan jökla. Rigning á köflum á morgun Hiti 4 til 12 stig að deginum, mildast norðaustantil, en heldur svalara á morgun.
Spá gerð: 04.05.2025 09:37. Gildir til: 06.05.2025 00:00.
Á þriðjudag:
Sunnan 5-13 m/s og dálítil rigning af og til, en bætir í úrkomu og vind um kvöldið, hiti 6 til 12 stig. Yfirleitt hægari og bjart með köflum fyrir norðan og austan, hiti 10 til 17 stig að deginum.
Á miðvikudag:
Sunnan og suðvestan 10-18, en hægari um kvöldið. Lengst af rigning sunnan- og vestanlands, en bjart með köflum norðaustantil. Hiti breytist lítið.
Á fimmtudag:
Vaxandi sunnanátt, 10-15 síðdegis, og rigning eða skúrir, en úrkomulítið á Norðausturlandi. Hiti 4 til 12 stig.
Á föstudag:
Sunnan og suðvestan 10-18 og víða skúrir eða slydduél, en bjart með köflum um landið norðaustanvert. Kólnar í veðri.
Á laugardag:
Suðvestlæg átt og víða dálitlar skúrir eða slydduél, einkum vestantil. Hiti 2 til 10 stig, mildast á Norðausturlandi.
Á sunnudag:
Útlit fyrir suðvestlæga átt, skýjað og stöku skúrir um landið vestanvert, en bjartviðri eystra. Hlýnar í veðri.
Spá gerð: 04.05.2025 20:29. Gildir til: 11.05.2025 12:00.