Austan og norðaustan 5-13 og skýjað á morgun, hiti nálægt frostmarki. Léttir til og kólnar síðdegis.
Spá gerð: 02.12.2025 21:31. Gildir til: 04.12.2025 00:00.
Á fimmtudag:
Norðaustan 8-15 m/s og snjókoma eða rigning norðan- og austanlands, en bjartviðri suðvestantil. Hiti kringum frostmark.
Á föstudag:
Norðaustan 8-15, en hægari norðaustanlands. Rigning eða slydda með köflum, en úrkomulítið á Suður- og Vesturlandi. Hiti 0 til 7 stig, mildast syðst.
Á laugardag:
Norðaustlæg átt með vætu suðaustan- og austanlands, annars yfirleitt þurrt. Hiti breytist lítið.
Á sunnudag:
Norðaustanátt og skúrir eða él norðan- og austantil. Hiti 0 til 5 stig.
Á mánudag og þriðjudag:
Austan- og norðaustanátt, rigning eða slydda með köflum en úrkomulítið vestanlands.
Spá gerð: 02.12.2025 20:29. Gildir til: 09.12.2025 12:00.