Fréttir

Styrkur CO2 í lofthjúpnum síðustu 1000 ár.
CO2 styrkur í lofthjúpnum síðustu þúsund ár samkvæmt mælingum á ískjarna frá Suðurskautslandinu (Law Dome, byggt á greinum eftir Etheridge o.fl. 1996 og MacFarling Meure o.fl. 2000) og mælingum í lofthjúpnum (Mauna Lowa, Hawaii, byggt á gögnum frá NOAA/CMDL). Örvarnar sýna stór eldgos (U - óþekkt 1258, T - Tamborra 1815, K - Krakatau 1883, A - Agung 1963 og P - Pinatubo 1991).



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica