Fréttir

Hitabreytingar síðustu 650.000 ár.
Á síðustu 650.000 árum hafa breytingar í hita á Suðurskautslandinu haldist í hendur við breytingar í styrk CO2 í lofthjúpnum. Á hlýskeiðum var styrkur CO2 hár en lægri á jökulskeiðum þegar loftslag var kalt (byggt á greinum eftir EPICA-samstarfshópinn og Siegenthaler o.fl. 2005). Sterkar vísbendingar eru um að breytingar í styrk koltvísýrings eigi þátt í hitabreytingum milli hlýskeiða og ísalda.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica