Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Óstöðugir vindflekar gætu verið til fjalla, sérstaklega á norðanverðu landinu. Snjóflóð geti fallið í hita og sólbráð.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 03. apr. 15:42
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði 

Suðvesturhornið
-
fös. 04. apr.
Lítil hætta -
lau. 05. apr.
Lítil hætta -
sun. 06. apr.
Lítil hætta

Norðanverðir Vestfirðir
-
fös. 04. apr.
Nokkur hætta -
lau. 05. apr.
Nokkur hætta -
sun. 06. apr.
Nokkur hætta

Tröllaskagi utanverður
-
fös. 04. apr.
Töluverð hætta -
lau. 05. apr.
Töluverð hætta -
sun. 06. apr.
Nokkur hætta

Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
fös. 04. apr.
Töluverð hætta -
lau. 05. apr.
Nokkur hætta -
sun. 06. apr.
Nokkur hætta

Austfirðir
-
fös. 04. apr.
Nokkur hætta -
lau. 05. apr.
Lítil hætta -
sun. 06. apr.
Lítil hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Hæglætisveður næstu daga en strekkingur S-og V-lands og dálítil rigning þar. Víða léttskýjað annars staðar og töluverð dægursveifla hita. Heldur hlýnandi.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 03. apr. 15:49