Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Óstöðugir vindflekar geta enn verið til staðar hátt til fjalla, þá sérstaklega á Norðurlandi. Snjór ætti að styrkjast í mildu og úrkomulitlu veðri næstu daga.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 12. mar. 14:54
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði 

Suðvesturhornið
-
fös. 14. mar.
Lítil hætta -
lau. 15. mar.
Lítil hætta -
sun. 16. mar.
Lítil hætta

Norðanverðir Vestfirðir
-
fös. 14. mar.
Lítil hætta -
lau. 15. mar.
Lítil hætta -
sun. 16. mar.
Lítil hætta

Tröllaskagi utanverður
-
fös. 14. mar.
Nokkur hætta -
lau. 15. mar.
Nokkur hætta -
sun. 16. mar.
Lítil hætta

Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
fös. 14. mar.
Nokkur hætta -
lau. 15. mar.
Nokkur hætta -
sun. 16. mar.
Lítil hætta

Austfirðir
-
fös. 14. mar.
Lítil hætta -
lau. 15. mar.
Lítil hætta -
sun. 16. mar.
Lítil hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Úrkomulítið næstu daga. Dægursveifla í hita, víða næturfrost til fjalla.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 12. mar. 14:56