Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Víða nýr snjór til fjalla. Snjóflóða hafa fallið fyrir norðan og austan og suðvestanlands á sunnudag og mánudag.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 01. apr. 14:23
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði 

Suðvesturhornið
-
þri. 01. apr.
Lítil hætta -
mið. 02. apr.
Lítil hætta -
fim. 03. apr.
Lítil hætta

Norðanverðir Vestfirðir
-
þri. 01. apr.
Nokkur hætta -
mið. 02. apr.
Nokkur hætta -
fim. 03. apr.
Nokkur hætta

Tröllaskagi utanverður
-
þri. 01. apr.
Töluverð hætta -
mið. 02. apr.
Töluverð hætta -
fim. 03. apr.
Töluverð hætta

Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
þri. 01. apr.
Töluverð hætta -
mið. 02. apr.
Töluverð hætta -
fim. 03. apr.
Töluverð hætta

Austfirðir
-
þri. 01. apr.
Nokkur hætta -
mið. 02. apr.
Nokkur hætta -
fim. 03. apr.
Nokkur hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Snjókoma til fjalla í flestum landshlutum á miðvikudag, síst um landið vestanvert. Snýst síðan í hvassa V- og SV-átt.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 01. apr. 14:22