Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Talsverður snjór kom til fjalla á Austfj. og Norðurlandi í byrjun vikunnar í V- og NA-áttum. Vindflekar eru því til staðar og veikleikar hafa sést undir þeim án þess þó að þeir hafi mikið farið
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 18. apr. 18:56
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði 

Suðvesturhornið
-
lau. 19. apr.
Lítil hætta -
sun. 20. apr.
Lítil hætta -
mán. 21. apr.
Lítil hætta

Norðanverðir Vestfirðir
-
lau. 19. apr.
Nokkur hætta -
sun. 20. apr.
Nokkur hætta -
mán. 21. apr.
Lítil hætta

Tröllaskagi utanverður
-
lau. 19. apr.
Nokkur hætta -
sun. 20. apr.
Nokkur hætta -
mán. 21. apr.
Nokkur hætta

Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
lau. 19. apr.
Nokkur hætta -
sun. 20. apr.
Nokkur hætta -
mán. 21. apr.
Nokkur hætta

Austfirðir
-
lau. 19. apr.
Nokkur hætta -
sun. 20. apr.
Nokkur hætta -
mán. 21. apr.
Nokkur hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Hægviðri og bjart næstu daga og dægursveifla í hita
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 18. apr. 17:43