Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Síðustu daga hefur snjóað á sunnan- og vestanverðu landinu og miðhálendinu. Spáð er éljagangi fram á þriðjudagsmorgun. Vindflekar eru því útbreiddir og geta verið óstöðugir.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 30. des. 14:43
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði
Suðvesturhornið
-
lau. 28. des.
Nokkur hætta -
sun. 29. des.
Nokkur hætta -
mán. 30. des.
Nokkur hætta
Norðanverðir Vestfirðir
-
lau. 28. des.
Töluverð hætta -
sun. 29. des.
Töluverð hætta -
mán. 30. des.
Nokkur hætta
Tröllaskagi utanverður
-
lau. 28. des.
Nokkur hætta -
sun. 29. des.
Nokkur hætta -
mán. 30. des.
Nokkur hætta
Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
lau. 28. des.
Nokkur hætta -
sun. 29. des.
Nokkur hætta -
mán. 30. des.
Nokkur hætta
Austfirðir
-
lau. 28. des.
Lítil hætta -
sun. 29. des.
Lítil hætta -
mán. 30. des.
Lítil hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Spáð er éljagangi fram á þriðjudagsmorgun á sunnan- og vestanverðu landinu og miðhálendinu. Hægur vindur og kalt.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 30. des. 14:50