Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Talsverður snjór á Norður- og Austurlandi, víðast léttur og laus með litla lagskiptingu. Óstöðugir vindflekar mögulegir í suðurvísandi giljum og hlíðum þar sem mest hefur blásið.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 22. nóv. 16:43
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði
Suðvesturhornið
-
lau. 23. nóv.
Lítil hætta -
sun. 24. nóv.
Lítil hætta -
mán. 25. nóv.
Lítil hætta
Norðanverðir Vestfirðir
-
lau. 23. nóv.
Lítil hætta -
sun. 24. nóv.
Lítil hætta -
mán. 25. nóv.
Lítil hætta
Tröllaskagi utanverður
-
lau. 23. nóv.
Nokkur hætta -
sun. 24. nóv.
Nokkur hætta -
mán. 25. nóv.
Nokkur hætta
Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
lau. 23. nóv.
Nokkur hætta -
sun. 24. nóv.
Nokkur hætta -
mán. 25. nóv.
Nokkur hætta
Austfirðir
-
lau. 23. nóv.
Nokkur hætta -
sun. 24. nóv.
Nokkur hætta -
mán. 25. nóv.
Nokkur hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Svipaður taktur og undanfarna viku. Éljagangur, einkum á Norður- og Austurlandi og ekki mjög mikill. N-A áttir, yfir skafrenningsmörkum um tíma. Frost.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 22. nóv. 16:46