Spá um snjóflóðahættu

Mat á snjóflóðaaðstæðum

Umhleypingar hafa bleytt í snjónum og gert hann stöðugan almennt. Litlir vindflekar gætu verið til staðar til fjalla á norðurhluta landsins.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 09. feb. 15:12

Snjóflóðaspá fyrir valin svæði

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Veðurútlit með tilliti til snjóflóða

Rigning á vesturhluta landsins á mánudag. Skúrir eða él víða um land næstu daga með snjókomu til fjalla.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 09. feb. 15:40


Snjóflóðahættutafla

Mjög mikil hætta
Mikil hætta
Töluverð hætta
Nokkur hætta
Lítil hætta

Nánar


Um spárnar

Snjóflóðaspá er gerð mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16 og uppfærð oftar ef þurfa þykir.

Spáin gildir fyrir stór landsvæði, ekki einstök gil, og er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga. Spáin þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð.

Nánar





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica