Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Umhleypingar hafa bleytt í snjónum og gert hann stöðugan almennt. Litlir vindflekar gætu verið til staðar til fjalla á norðurhluta landsins.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 09. feb. 15:12
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði ![](/img/info-icon-medium.png)
![](/avalmap/Sv_1_sp.png)
Suðvesturhornið
-
mán. 10. feb.
Lítil hætta -
þri. 11. feb.
Lítil hætta -
mið. 12. feb.
Lítil hætta
![](/avalmap/Vn_2_sp.png)
Norðanverðir Vestfirðir
-
mán. 10. feb.
Nokkur hætta -
þri. 11. feb.
Lítil hætta -
mið. 12. feb.
Lítil hætta
![](/avalmap/Tn_2_sp.png)
Tröllaskagi utanverður
-
mán. 10. feb.
Nokkur hætta -
þri. 11. feb.
Lítil hætta -
mið. 12. feb.
Lítil hætta
![](/avalmap/Ey_2_sp.png)
Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
mán. 10. feb.
Nokkur hætta -
þri. 11. feb.
Nokkur hætta -
mið. 12. feb.
Lítil hætta
![](/avalmap/Af_1_sp.png)
Austfirðir
-
mán. 10. feb.
Lítil hætta -
þri. 11. feb.
Lítil hætta -
mið. 12. feb.
Lítil hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Rigning á vesturhluta landsins á mánudag. Skúrir eða él víða um land næstu daga með snjókomu til fjalla.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 09. feb. 15:40