Notendaráðstefna IBL Software Engineering fór fram 10. til 13. október 2016. IBL hefur verið leiðandi í þróun hugbúnaðar fyrir veðurspár í meira en þrjátíu ár bæði hvað varðar úrvinnslu og framsetningu gagna og þau fjarskipti sem þessu tengjast. Mikilvægi þessara kerfa hefur aukist mjög á síðustu árum vegna umræðunnar um loftslagsbreytingar og ákvarðana þar að lútandi.
Lesa meiraVið vígslu dönsku ofurtölvunnar 28. apríl 2016 bauð danski sendiherrann til móttöku áður en haldið var á Veðurstofu Íslands til að hlýða á erindi og skoða tölvusali.
Lesa meiraÁ þessari síðu er að finna ýmsa viðburði sem tengjast viðfangsefnum Veðurstofunnar.