Harpa Grímsdóttir, forstöðumaður snjóflóðaseturs Veðurstofu Íslands á Ísafirði, tekur snjógryfju hinn 1. mars 2007 við brotstál sem myndaðist í kjölfar snjóflóðs. Gamalt, veikt lag undir íslagi í snjónum var meginorsök óvenjumargra snjóflóða á Vestfjörðum frá miðum janúar og út mars.