Fréttir

ljósgjafi vitans - glerkúpul ber við himin og haf
© Veðurstofa Íslands
Árið 1991 hóf Óskar J. Sigurðsson, veðurathugunarmaður á Stórhöfða, að safna sýnum af andrúmslofti vikulega fyrir bandarískra rannsókn á gróðurhúsalofttegundum. Vegna vandaðra vinnubragða og góðrar samvinnu fylgdu aðrir vísindamenn, bæði kanadískir, norskir, tékkneskir og fleiri bandarískir, í kjölfarið og báðu um sýnatöku og umstang vegna margvíslegra rannsókna á langtaðborinni mengun. Ljósmynd: Elvar Ástráðsson.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica