Ísland varð fullgildur aðili að ECMWF, Reiknimiðstöð evrópskra veðurstofa, hinn 9. mars 2011. Dominique Marbouty, forstjóri ECMWF, Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands, að lokinni undirritun samnings þess efnis.