Eldgos í Eyjafjallajökulseldstöðinni, nánar tiltekið á Fimmvörðuhálsi, hófst að kvöldi 20. mars 2010. Ólafur Sigurjónsson í Forsæti flaug yfir gosstöðvarnar á milli klukkan 8 og 9 þann 22. mars. Aðstæður til myndatöku voru afar erfiðar sökum ókyrrðar.