Fréttir
Kortið sýnir á hvaða landsvæðum viðvaranir eru í gildi á hádegi á fimmtudag
Kortið sýnir á hvaða landsvæðum viðvaranir eru í gildi á hádegi á föstudag

Útlit fyrir snjókomu á láglendi norðaustanlands

Sunnan Vatnajökuls er varað við snörpum vindkviðum

20.9.2018

Seinni partinn í dag og til fyrramáls má búast við snjókomu á láglendi norðaustanlands, þar er einnig spáð talsverðri úrkomu í nótt. Þessu fylgir allhvöss norðanátt áfram með snjókomu á heiðum fyrir norðan og austan. Annað kvöld fer að draga úr vindi og úrkomu.

Sunnan Vatnajökuls er varað við norðvestan stormi með snörpum vindhviðum frá því snemma í fyrramálið og fram á eftirmiðdaginn á morgun.

Sjá nánar á vefnum okkar
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica