Fréttir
Vefurinn verður niðri fram á kvöld
Viðhaldsvinna í gangi
Vegna breytinga og endurnýjunar á rafmagnskerfum verður vefurinn niðri frá um kl. 15:30 til um kl. 20 í kvöld. Beðist er velvirðingar á þessu. Liggi mikið við, verða tilkynningar frá sérfræðingum birtar á fésbókarsíðu Veðurstofunnar.