Fréttir
Skrifstofubygging
Móttaka Veðurstofunnar að Bústaðavegi 7.

Hugsanlegar tafir á vefþjónustu

Vegna flutninga gæti vefurinn hikstað

2.7.2015

Vegna vinnu við flutninga á tækjum milli tölvusala Veðurstofunnar í dag og á morgun geta orðið hnökrar á þjónustu ytri vefs. Hik getur orðið á birtingu vefsíðna nokkur andartök og hægvirkara að sækja gögn en yfirleitt er.

Beðist er velvirðingar á þessu. Notendum sem verða fyrir töfum á vedur.is er ráðlagt að bíða í nokkrar mínútur og reyna svo aftur að sinna erindi sínu.

Þessir flutningar eru hluti af átaki sem mun efla þjónustu Veðurstofunnar þegar fram í sækir.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica