Fréttir
Hús Veðurstofu Íslands
Veðurstofa Íslands, Bústaðavegi 9.

Skipt um spennistöð Veðurstofu

Varaaflsstöðvar ræstar einn dag

2.6.2015

Miðvikudaginn 3. júní 2015 verður skipt um spennistöð Veðurstofunnar við Bústaðaveg.

Sú spennistöð veitir rafmagni í öll hús Veðurstofunnar á lóðinni, þ.e. Bústaðaveg 7, Bústaðaveg 9 og Útskála.

Skrifstofubygging
Móttaka og stoðgreinar, Bústaðavegi 7.

Rafmagnið frá Orkuveitu Reykjavíkur verður tekið af klukkan 8:00 og starfsemi í húsunum keyrð á varaafli. Verkið gæti tekið allt að 10 klukkustundir.

Vonir standa til þess að þjónusta Veðurstofunnar skerðist ekki meðan á þessu stendur.


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica