Fréttir
Notendavæn virkni
Veðurstofan hvetur notendur vefsins til þess að láta aðra vita af efni sem þeim þykir áhugavert.
Það er auðvelt með fésbókartáknunum „
deila“
og „
líkar þetta“
sem birtast neðst í hverri frétt og fróðleiksgrein.
Veðurstofan minnir einnig á RSS þjónustuna á vedur.is. Áhugasamir geta gerst áskrifendur að fróðleiksgreinum og fréttum.
Málaflokkarnir endurspegla viðfangsefni Veðurstofunnar og hægt er að velja úr. Smellt er á viðkomandi málaflokk og RSS táknið, efst til hægri, notað til að virkja strauminn.
- Fréttir
- Veður
- Jarðhræringar
- Vatnafar
- Ofanflóð
- Loftslag
- Hafís
- Mengun
- Saga stofnunarinnar
- Ráðstefnur og fundir