Fréttir
lind, grónir bakkar
Vatn og gróður í Hólmatungum.

Dagur íslenskrar náttúru

Haldinn 16. september ár hvert

14.9.2012

Hinn 16. september ár hvert er nú tileinkaður íslenskri náttúru en náttúran getur verið óvægin, líkt og landsmenn hafa reynt undanfarið.

Daginn ber að þessu sinni upp á sunnudag og þá mun Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsækja Veðurstofu Íslands og lesa veðurfréttir kl. 10.

Dagskrá dagsins má lesa á vef umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Dagskráin er fjölbreytt og viðburðir víða um land.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica