Fréttir
Birting á vefnum lagfærð
Tæknimenn Veðurstofunnar hafa, ásamt þjónustuaðilum, unnið að lagfæringum á gagnagrunni Veðurstofunnar. Vonast er til að sú vinna skili sér í bættum uppitíma.
Ef allt fer að óskum verða notendur vedur.is ekki varir við frekari hnökra í birtingu veðurspáa og annarra gagna á vefnum.