Fréttir
grillir í kviku
Eldstöðin í Eyjafjallajökli 19. apríl 2010 kl. 20:30.

Framvinda gossins

20.4.2010

Fasabreyting er orðin í eldgosinu í Eyjafjallajökli. Dregið hefur úr öskumekkinum og hraunslettur hafa sést en þó er hraun ekki farið að renna, svo vitað sé.

Fylgjast má með framvindu gossins og lesa eldri upplýsingar í greinum sem eru auðkenndar með rauðu letri efst á forsíðu vefsins.

Dynkir heyrðust og fundust víða undir Eyjafjöllum og austur af þeim. Seig kvika gerir það að verkum að gassprengingar verða mun öflugri heldur en á Fimmvörðuhálsi.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica