Fréttir
Snjóhula úr lofti
Á MODIS gervihnattamynd frá því í dag kl. 13:20 sést snjóhulan á landinu vel.
Hún er bundin við norðan- og norðaustanvert landið og Vestfirði. Ólíklegt er að það snjói á Suðvestur- og Vesturlandi næstu daga þar sem spáð er mildu veðri.
Einnig má skoða samskonar mynd frá í gær, 10. janúar.