Fréttir
umhverfis Ísland: sjórinn í litaflekkjum
Dæmi um kort af sjávarhita (°C) samkvæmt ECMWF.

Sjávarhitakort

16.12.2009

Sjávarhitakort eru komin á vefinn.

Um er að ræða greiningu og spá fyrir yfirborð sjávar. Þetta eru tvö mismunandi kort, annarsvegar frá ECMWF (European Centre for Medium-Range Weather Forecasts) og hinsvegar frá NCOF (The National Centre for Ocean Forecasting) eða svokölluð OSTIA greining.

Spáin nær tíu daga fram í tímann. Hugsanlega geta þetta verið hagnýt kort fyrir sjómenn þegar svo háttar til að uppsjávarfiskar elta hlýja hafstrauma.

Kortin uppfærast daglega. Einnig má skoða kort nokkra daga aftur í tímann. Athugasemdir eru vel þegnar; bæði hér á vefnum og símleiðis.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica