Fréttir
tveir menn hlusta einbeittir á lýsingu vísindamanns
Halldór Björnsson skýrir myndaröð á skjá fyrir áhugasömum gestum á Vísindavöku.
1 2 3 4
fyrri

Vísindavaka fjölsótt

28.9.2009

Efnið sem Veðurstofan kynnti á Vísindavöku síðastliðinn föstudag vakti verðskuldaða athygli á vel heppnaðri dagskrá sem tengir vísindi og almenning. Meðfylgjandi myndir sýna nokkur atriði úr sýningarbás Veðurstofunnar. Snjóflóð, sem komið var af stað með sprengingum, vöktu áhuga margra, sem og vatnsflóð, jarðskjálftar og önnur atriði. Sérfræðingar Veðurstofunnar voru boðnir og búnir að svara spurningum gesta.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica