Fréttir
Glitský 1. febrúar 2008
Glitský 1. febrúar 2008.
1 2 3 4 5 6 7 8
fyrri

Glitský

1.2.2008

Nokkur glitský sáust vel á austurhimni frá höfuðborgarsvæðinu að morgni 1. febrúar 2008. Myndirnar eru af tveimur skýjum og sýndar í tímaröð, þó með þeirri undantekningu að mynd 1 er af skýinu sem myndaðist síðar. (Smellið á myndirnar til að fá þær stærri.)

Fróðleik um glitský er að finna í pistlunum Hvað eru glitský? og Glitský á 17. öld.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica