Þekktastur horfinna jökla hér á landi er líklega Ok sem var afskráður sem jökull haustið 2014 þegar ljóst var hann væri hættur að skríða undan eigin þunga. Hér er mynd af jöklinum 2. nóvember 1990. Um 24 árum síðar var hann afskráður sem jökull. ((Ljósmynd: Veðurstofa Íslands/Oddur Sigurðsson)