Fréttir

Í samantektinni er norðurslóðum skipt upp í átta svæði og er fjallað um árstíðabundið yfirlit og spár fyrir hvert þeirra. Anna Hulda Ólafsdóttir, yfirmaður skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar á Veðurstofu Íslands, sá um að kynna niðurstöður fyrir árstíðarbundið yfirlit og horfur á hitastigi og úrkomu fyrir Vestnorræna svæðið (Western-Nordic).



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica