Fréttir
Anna Muniak veðurfræðingur á flugveðursvaktinni. Veðurstofan vaktar og gefur út spár fyrir flugumsjónarsvæði Íslands sem er annað stærsta flugumsjónarsvæði í heiminum að flatarmáli. Anna kláraði meistaranám í veðurfræði frá Háskólanum í Warclaw 2016 og hóf störf á Veðurstofunni í desember 2018. (Ljósmynd: Veðurstofan/Haukur Hauksson).