Fréttir

Snjóflóð féll úr Hólmgerðarfjalli inn af Oddsskarði við Eskifjörð 25. janúar. Það olli tjóni á skotæfingasvæði og virðist hafa eyðilagt aðstöðuhús á svæðinu. Fyrir miðju neðst í flóðinu sést glitta aðstöðuhúsin. (Ljósmynd: Sævar Guðjónsson, snjóathugunarmaður Veðurstofunnar)Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica