Fréttir
Bylgjuvíxlmælingar sýna að fjallshlíðin á Osmundsnesi við Hyefjörð í Sogn- og Firðafylki í Vestur-Noregi er að hreyfast á um 1 km löngum kafla skammt undir fjallsbrúninni þar sem hlíðin er sprungin af völdum hreyfingarinnar. Svæði þar sem hreyfing er lítil sem engin eru litið blá en gulur og rauður litur auðkennir svæði sem hreyfast um u.þ.b. 0,5 cm á ári.