Snjóflóðaspá fyrir SV-hornið eins og hún birtist á vef Veðurstofunnar. Í svæðisbundinni snjóflóðaspá er snjóflóðahætta skilgreind í fimm stigum eftir alþjóðlegri skilgreiningu fyrir slíkar spár. Spáin er gerða fyrir stórt svæði og tekur bæði til snjóflóða af náttúrulegum orsökum og af mannavöldum.