Fréttir

Samstarfinu verður komið á í tveimur skrefum. Frá og með árinu 2022 mun Veðurstofa Íslands, danska, írska og hollenska veðurstofan sameinast um rekstur reiknilíkana og úrvinnslu veðurgagna. Samstarfið tekur svo á sig endanlega mynd árið 2027, þegar allar 10 veðurstofurnar sameinast um reksturinn. (Ljósmynd: Haukur Hauksson)



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica
Á þessum vef eru vafrakökur notaðar við nafnlausar notkunarmælingar, en engin virkni tengist markaðssetningu. Sjá nánar