Fréttir

© Árni Páll Ragnarsson
Sól í hjálmaböndum að kvöldi 10. maí 2016. Horft er inn í botn Reyðarfjarðar. Úlfur til vinstri og gíll til hægri. Snertibaugur að ofan og fyrir miðju. Gíll er einnig nefnt aukasól eða hjásól. Gíll eða aukasól er ljósblettur sem fer á undan (sést vestan við) sól og myndast við ljósbrot sólargeislanna. Gíll og úlfur ganga á undan og eftir sólu.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica