Fréttir
![](/media/um-vi/frettir/myndasafn/2016/medium/9tmncrqx.jpg)
Uppsafnað skjálftavægi sem losnað hefur í jarðskjálftum í Bárðarbungu. Í efra línuritinu sýnir gula línan vægi sem losnaði í jarðskjálftum í ganginum sunnan gosstöðva en bláa línan sýnir vægi sem hefur losnað í jarðskjálftum í eða við Bárðarbunguöskjuna. Á neðra grafinu sést stærð skjálfta sem fall af tíma annars vegar í öskjunni (blátt) og hinsvegar í ganginum (gult).