Móttaka Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7. Þar er til húsa Skrifstofa forstjóra með sjö starfsmenn og Fjármála- og rekstrarsvið ásamt upplýsingatæknimálum með alls 32 starfsmenn. Mötuneyti og fyrirlestrasalur eru í útbyggingu. Myndin er tekin í mars 2012.